Lokfesting á tunnur úr endurunnu plasti
930 kr.
Vörunr: tappar-smavara
Festingar sem halda niðri loki á ruslatunnum og koma þannig í veg fyrir að lokin fjúki upp og að rusl fjúki úr tunnunum.
Lokfestingarnar eru þróaðar og framleiddar í samstarfi við Plastplan. Þær eru úr endurunnu PP plasti sem fellur til í starfsemi okkar.
Við uppsetningu skal hafa eftirfarandi í huga:
1) Borið gat varlega með 9,5 mm stál bor. Mikilvægt er að staðsetning sé rétt svo tunnu festing virki sem skyldi.
3) Festið tunnu festingu í göt sitthvoru megin með hamri.
4) Tunnu festingar eiga að snúast mjúklega og koma í veg fyrir að lok geti fokið upp í vindi.
Við mælum með fyrir þessa vöru
Skapalón fyrir lokfestingar Rúðuskafa úr endurunnu plasti Teygja-Lokfesting á tunnur Veggfesting fyrir tunnur Mini kar á hjólum