Hreinna umhverfi Fréttir
Umsögn ÍGF um hátæknisorpbrennslu á Íslandi
Íslenska gámafélagið skilaði inn umsögn um þingsályktunartillögu um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar á Íslandi

Þingsályktunartillaga um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar á Íslandi liggur nú fyrir hjá umhverfis- og samgöngunefnd.
Íslenska gámafélagið lagði inn umsögn um málið sem má m.a. nálgast hér: https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalin/erindi/?ltg=151&dbnr=1705
Tengdar greinar

Borgarstjóri heimsækir Koparsléttu
Á dögunum kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur í heimsókn til okkar hjá Íslenska gámafélaginu.

Verðbreytingar árið 2022
Almenn hækkun á þjónustu og leigu gáma og íláta hefur orðið vegna vísitöluhækkunar (5,2%).

Nýr rammasamningur um úrgangsþjónustu
Ríkiskaup og Íslenska gámafélagið hafa í kjölfar útboðs gert nýjan rammasamning um úrgangsþjónustu fyrir stofnanir…