Fréttir Flokkað & skilað

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu

Gjaldskrá þjónustu

Gjaldskrá þjónustu Íslenska Gámafélagsins tekur breytingum í samræmi við vísitölu neysluverðs. Gjaldskránni var síðast breytt  janúar síðastliðinn en frá því í janúar 2020 hefur gjaldskráin ekki endurspeglað nægilega hækkun á vísitölu neysluverðs.

Gjaldskrá þjónustu hækkar því um 10,37% frá og með reikningum vegna nóvember mánaðar. Annars vegar vegna leiðréttingar þar sem ekki hefur verið hækkað verð í takt við vísitölu og hins vegar vegna hækkunar á vístitölu neysluverðs á fyrstu 10 mánuðum þessa árs.

Gjaldskrárbreyting hráefna í desember 2022

Í kjölfar mikilla verðbreytinga á heimsmarkaði, aðalega vegna verulegra verðlækkana á greiðslum fyrir pappa og pappír í kjölfar hækkana á orkuverði í Evrópu munu eftirfarandi verð breytast í desember.

 

  • Bylgjupappi – hætt verður að greiða fyrir bylgjupappa, hann verður gjaldfrjáls
  • Pappír og pappi – nýtt verð verður 6,2 kr/kg með vsk
  • Dagblöð og tímarit – nýtt verð verður 18,6 kr/kg með vsk
  • Gæðapappír – nýtt verð verður 18,6 kr/kg með vsk
  • Sléttur pappi – nýtt verð verður 6,2 kr/kg með vsk

Tengdar greinar

Gjaldskrá hráefna október 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Gjaldskrá hráefna september 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Þess vegna flokkum við

Hefur þú séð hvernig urðunarstaður lítur út? Myndirnar í myndbandinu af urðunarstöðunum voru teknar í…