Fréttir Flokkað & skilað

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.

Gjaldskrá þjónustu

Gjaldskrá þjónustu Íslenska gámafélagsins tekur breytingum í samræmi við vísitölu neysluverðs. Þjónustuliðir, leiga og losun hækka því um 2,57% í janúar 2024, gilda þessar hækkanir um allt land.

 

Gjaldskrá hráefna á höfuðborgarsvæðinu

Hjá Íslenska gámafélaginu gilda sömu verð fyrir endurvinnsluefni um allt land. Verð fyrir aðra flokka, sem fara í förgun og eyðingu eru hinsvegar mismunandi eftir landssvæðum þar sem urðunarstaðir eru með ólíkar gjaldskrár og förgunarleiðir geta verið mismunandi milli landssvæða.

Meðfylgjandi eru verð endurvinnsluhráefna og helstu flokka á höfuðborgarsvæðinu. Önnur verð sem ekki eru upptalin hækka í samræmi við gjaldskrár móttökuaðila hverju sinni.

 

Gjaldskrá hráefna á landsbyggðinni

Önnur tilkynning verður gefin út þegar gjaldskrár hráefna á landsbyggðinni eru tilbúnar.

Tengdar greinar

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.

Bréfpokar í stað maíspoka fyrir matarleifar

Breytingin tekur gildi um áramót á höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Suðurlandi og Reykjanesi.

Gjaldskrá hráefna í desember 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.