Fréttir

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs

Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.

 

Viðskiptavinir athugið!

Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k. þá munum við losa með eftirfarandi hætti á svæðum þar sem öll umferð verður bönnuð um tíma:

Við munum kappkosta við að losa á mánudeginum 15.maí  fyrir kl:11:00 og síðan  18.maí  Uppstigningardag.

Við vonum að þetta eigi ekki eftir að valda miklum óþægindum.

Tengdar greinar

Gjaldskrá hráefna október 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Gjaldskrá hráefna september 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Þess vegna flokkum við

Hefur þú séð hvernig urðunarstaður lítur út? Myndirnar í myndbandinu af urðunarstöðunum voru teknar í…