Fréttir

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs

Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.

 

Viðskiptavinir athugið!

Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k. þá munum við losa með eftirfarandi hætti á svæðum þar sem öll umferð verður bönnuð um tíma:

Við munum kappkosta við að losa á mánudeginum 15.maí  fyrir kl:11:00 og síðan  18.maí  Uppstigningardag.

Við vonum að þetta eigi ekki eftir að valda miklum óþægindum.

Tengdar greinar

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.

Bréfpokar í stað maíspoka fyrir matarleifar

Breytingin tekur gildi um áramót á höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Suðurlandi og Reykjanesi.

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.