Fréttir

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs

Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.

 

Viðskiptavinir athugið!

Vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k. þá munum við losa með eftirfarandi hætti á svæðum þar sem öll umferð verður bönnuð um tíma:

Við munum kappkosta við að losa á mánudeginum 15.maí  fyrir kl:11:00 og síðan  18.maí  Uppstigningardag.

Við vonum að þetta eigi ekki eftir að valda miklum óþægindum.

Tengdar greinar

Yfirlýsing vegna myndbands sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum

Í myndbandi sem gengur á samfélagsmiðlum af sorphirðu Íslenska gámafélagsins í Kópavogi sést hvar sótt…

Gjaldskrárbreyting apríl 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð…