Front loader Gámur Íslenska Gámafélagið

Við leigjum út gáma

Þarft þú að leigja gám? Við erum með fjölmargar stærðir gáma fyrir allar tegundir úrgangs.

Við bjóðum m.a. uppá:

 • Framhlaðningsgáma:
  Helstu stærðir eru 4 m3 og 6-8 m3.
 • MIDI-gáma:
  Helstu stærðir eru 5 m3 og 10 m3.
 • Pressugáma:
  Pressugámarnir eru í kringum 20m3
 • Krókgáma:
  Gámarnir eru ýmist opnir eða lokaðir og í mörgum stærðum.

VIð leigjum út salerni

Íslenska Gámafélagið leigir út salerni til lengri eða skemmri tíma. Hentugt fyrir bæjarhátíðir, íþróttaviðburði og ýmsar aðrar uppákomur. Við erum bæði með þessi klassísku þurrsalerni sem við komum til þín og salerniskerrur sem þú getur sótt og skilað sjálf/ur. Einnig höfum við til útleigu salerni með hjólastólaaðgengi.

Hafa samband

Ekki viss hvernig gámur hentar þér? Fylltu út formið og við höfum samband eins fljótt og auðið er með lausn fyrir þig!

Kalkslétta 1

162 Reykjavík 577 5757 [email protected]

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 - 16:00