Alhliða þjónusta

Íslenska Gámafélagið býr yfir vönum mannskap og réttum græjum þegar kemur að viðhaldi gatna og bílastæða.

Eftirfarandi þjónusta er í boði:

  • Sópun og þvottur á gangstéttum, götum, bílastæðum
    og bílageymslum
  • Málun bílastæða

Hafa samband

Við erum með allar stærðir af bílum og tækjum og bjóðum upp á þjónustusamninga. Sendu okkur línu á [email protected] og við gerum þér verðtilboð.

Kalkslétta 1

162 Reykjavík 577 5757 [email protected]

Opið á skrifstofu

Virka daga: 8:00 - 16:00