
Endurvinnsla og sorphirða
Markmið Íslenska Gámafélagsins er að vera leiðandi á sviði umhverfismála í sorphirðu, endurvinnslu og endurnýtingu. Við þjónustum fyrirtæki og sveitarfélög víðsvegar um landið.
Íslenska Gámafélagið býður upp á fjölbreytta þjónustu sem spannar alla þætti almennrar sorphirðu, frá innsöfnun á heimilissorpi til söfnunar og flutnings á spilliefnum.
Markmið Íslenska Gámafélagsins er að vera leiðandi á sviði umhverfismála í sorphirðu, endurvinnslu og endurnýtingu. Við þjónustum fyrirtæki og sveitarfélög víðsvegar um landið.
Íslenska Gámafélagið býr yfir vönum mannskap og réttum græjum þegar kemur að viðhaldi gatna og bílastæða. Við bjóðum upp á bæði götusópun og vetrarþjónustu.
Íslenska Gámafélagið leigir gáma, salerni, vinnutæki og vinnuskúra í hin ýmsu verkefni. Hvort sem það er að sópa planið, taka til á vinnusvæðinu eða salerni fyrir bæjarhátíðir, við erum með það sem til þarf.