Fréttir Endurvinnsla

Staða sorphirðumála 16.01.23

Sorphirða gengur nú hægar en venjulega vegna veðurs og slæmrar færðar.

Sorphirða gengur nú hægar en venjulega vegna veðurs og slæmrar færðar. Íbúar eru hvattir til að moka frá sorptunnum sínum til að tryggja aðgengi sorphirðufólks að þeim. Ef ekki er hægt að komast að tunnum þegar sorphirðubílar eiga leið hjá eru tunnurnar ekki tæmdar fyrr en í næstu ferð

Hér má sjá stöðu sorphirðumála eftir sveitarfélögum sem við þjónustum 04.01.23

Grundarfjörður:
16.01.23 : á áætlun

Stykkishólmur:
16.01.23 : á áætlun

Borgarbyggð þéttbýli:
16.01.23 : á áætlun

Borgarbyggð dreifbýli:
16.01.23 : á áætlun

Dalabyggð:
16.01.23 : á áætlun

Hvalfjarðarsveit:
16.01.23 : á áætlun

Skorradalur:
16.01.23 : á áætlun

Reykhólasveit:
16.01.23 : á áætlun

Húsavík
16.01.23 : á áætlun

Fjallabyggð
16.01.23 : á áætlun

Þórshöfn
16.01.23 : á áætlun

Múlaþing – þéttbýli
16.01.23 :  á áætlun

Múlaþing – dreifbýli
16.01.23 :  á áætlun

Árborg – þéttbýli
16.01.23 : á áætlun

Árborg – dreifbýli
16.01.23 : á áætlun

Flóahreppur
16.01.23 : á áætlun

Grímsnes og Grafningshreppur
16.01.23 : á áætlun

Bláskógabyggð
16.01.23 : á áætlun

Skeiða- og Gnúpverjahreppur
16.01.23 : á áætlun

Hveragerði
16.01.23 : á áætlun

Mosfellsbær
16.01.23 : á áætlun

Garðabær
16.01.23 : á áætlun

Kópavogur
16.01.23 : 2 dagar á eftir áætlun

Tengdar greinar

Yfirlýsing vegna myndbands sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum

Í myndbandi sem gengur á samfélagsmiðlum af sorphirðu Íslenska gámafélagsins í Kópavogi sést hvar sótt…

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs

Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.