Fréttir

Óbreytt verð á endurvinnsluhráefnum í mars 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni eru verð eftirfarandi flokka endurskoðuð mánaðarlega. Verðin haldast óbreytt í mars 2023.

Eftirfarandi verð eru því í gildi fyrir mars reikningstímabilið:

  • Bylgjupappi – 8,22  kr/kg með vsk
  • Pappír og pappi – 27,28 kr/kg með vsk
  • Grænt efni til endurvinnslu – 35,96 kr/kg með vsk

 

  • Dagblöð og tímarit –24,8 kr/kg með vsk
  • Gæðapappír –24,8 kr/kg með vsk
  • Sléttur pappi –12,4 kr/kg með vsk
  • Blandaðar plastumbúðir –43,4 kr/kg með vsk

Tengdar greinar

Hvað verður um pappír og pappa? (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi sést ferli frá innsöfnun pappírs og pappa að útflutningi til móttökuaðila erlendis.

Tilkynning vegna starfa okkar við sorphirðu á Álftanesi

Vegna þeirra umræðu sem hefur skapast vegna starfa okkar við sorphirðu frá heimilum á Álftanesi…

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.