Hreinna umhverfi Fréttir

Götusópun í fullum gangi

Með hækkandi sól eru götusóparnir okkar á fullu við hreinsun gatna og bílastæða.

Hreinsun gatna og bílastæða er í fullum gangi

Með hækkandi sól eru götusóparnir okkar á fullu við hreinsun gatna og bílastæða.

Hver er tilgangur þess að sópa göturnar?

Að sópa göturnar gerir ekki aðeins göturnar hreinni, það kemur í veg fyrir að óæskileg efni streymi í niðurföllin, heldur vinnustöðum hreinum, fer betur með bílana sem keyra um á götunni og hefur jákvæð áhrif á heilsu almennings.

Að halda götunum hreinum er ein auðveldasta og áhrifaríkasta leiðin sem borgir, húsfélög og fasteignaeigendur geta gert til stuðla við langtíma áhættustýringu gatna.

Við hvetjum alla til að huga að sópun og hreinsun hjá sér því það skilar hreinna umhverfi og betri loftgæðum. Svo þarf ekki að þrífa eins oft inni ef það er hreint og fínt úti !

Ef þig vantar sópun, þvott eða málun á gangstéttum, götum, bílastæðum eða bílageymslum þá ert þú á réttum stað þar sem Íslenska Gámafélagið býr yfir vönum mannskap og réttum græjum þegar kemur að viðhaldi gatna og bílastæða.

Við höfum verið að sópa íbúðahverfi, göngustíga og allt sem sópa þarf fyrir sveitarfélög eins og t.d. götusópun í Reykjavík,  Hafnarfirði, Selfossi og Hveragerði. 

Við tökum einnig að okkur málun bílastæða, götusópun og þrif fyrir stór sem smá fyrirtæki og húsfélög.

Hvernig á að panta götusópun?

Beiðnir um götusópun og tengda þjónustu berast í síma 577 5757 eða með því að fylla út skjal neðst á síðunni og við höfum samband við þig.

Við hvetjum alla til að huga að sópun og hreinsun hjá sér því það skilar hreinna umhverfi og betri loftgæðum. Svo þarf ekki að þrífa eins oft inni ef það er hreint og fínt úti !

Pantaðu götusópun hér

Tengdar greinar

Hvað verður um pappír og pappa? (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi sést ferli frá innsöfnun pappírs og pappa að útflutningi til móttökuaðila erlendis.

Tilkynning vegna starfa okkar við sorphirðu á Álftanesi

Vegna þeirra umræðu sem hefur skapast vegna starfa okkar við sorphirðu frá heimilum á Álftanesi…

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.