Hreinna umhverfi Fréttir

Götusópun í fullum gangi

Með hækkandi sól eru götusóparnir okkar á fullu við hreinsun gatna og bílastæða.

Hreinsun gatna og bílastæða er í fullum gangi

Með hækkandi sól eru götusóparnir okkar á fullu við hreinsun gatna og bílastæða. Við höfum verið að sópa íbúðahverfi, göngustíga og allt sem sópa þarf fyrir sveitarfélög eins og t.d. Hafnarfjörð, Selfoss og Hveragerði. Við tökum einnig að okkur sópun, þvott og málun fyrir stór sem smá fyrirtæki og húsfélög.

Hringdu í síma 577 5757 eða sendu okkur skilaboð með því að fylla út formið neðst á síðunni og við höfum samband !

 

Við hvetjum alla til að huga að sópun og hreinsun hjá sér því það skilar hreinna umhverfi og betri loftgæðum. Svo þarf ekki að þrífa eins oft inni ef það er hreint og fínt úti !

Pantaðu götusópun hér