Gjaldskrárbreyting júlí 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Gjaldskrá hráefna
Eftirfarandi verð hráefna breytast og taka gildi fyrir reikningstímabil júlí 2023:
- Blandaðar plastumbúðir – nýtt verð verður 34,72 kr/kg með vsk
- Bylgjupappi – óbreytt verð 2,48 kr/kg með vsk
- Pappi og pappír – óbreytt verð 34,72 kr/kg með vsk
Önnur hráefna verð hækka um 5,83 % í samræmi við hækkanir hjá móttökuaðilum. Þau verð sem fylgja gjaldskrám sveitarfélaga á landsbyggðinni hækka í samræmi við þær gjaldskrár.
Gjaldskrá þjónustu:
Gjaldskrá þjónustu hækkar um 5,6 % í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs frá síðustu gjaldskrárbreytingu.
Tengdar greinar

Gjaldskrá hráefna október 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Gjaldskrá hráefna september 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Þess vegna flokkum við
Hefur þú séð hvernig urðunarstaður lítur út? Myndirnar í myndbandinu af urðunarstöðunum voru teknar í…