Fréttir Endurvinnsla

Gjaldskrárbreyting júlí 2023

Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Gjaldskrá hráefna

Eftirfarandi verð hráefna breytast og taka gildi fyrir reikningstímabil júlí 2023:

  • Blandaðar plastumbúðir – nýtt verð verður 34,72 kr/kg með vsk
  • Bylgjupappi – óbreytt verð 2,48 kr/kg með vsk
  • Pappi og pappír – óbreytt verð 34,72 kr/kg með vsk

Önnur hráefna verð hækka um 5,83 % í samræmi við hækkanir hjá móttökuaðilum. Þau verð sem fylgja gjaldskrám sveitarfélaga á landsbyggðinni hækka í samræmi við þær gjaldskrár.

 

Gjaldskrá þjónustu:

Gjaldskrá þjónustu hækkar um 5,6 % í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs frá síðustu gjaldskrárbreytingu.

Tengdar greinar

Hvað verður um pappír og pappa? (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi sést ferli frá innsöfnun pappírs og pappa að útflutningi til móttökuaðila erlendis.

Tilkynning vegna starfa okkar við sorphirðu á Álftanesi

Vegna þeirra umræðu sem hefur skapast vegna starfa okkar við sorphirðu frá heimilum á Álftanesi…

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.