Endurvinnsla Flokkað & skilað
Gjaldskrárbreyting hráefna janúar 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðað mánaðarlega.

Eftirfarandi verð gilda fyrir reikningstímabil janúar 2023:
- Bylgjupappi – nýtt verð verður 7,44 kr/kg með vsk
- Pappír og pappi – nýtt verð verður 24,4 kr/kg með vsk
- Dagblöð og tímarit – nýtt verð verður 24,8 kr/kg með vsk
- Gæðapappír – nýtt verð verður 24,8 kr/kg með vsk
- Sléttur pappi – nýtt verð verður 12,4 kr/kg með vsk
- Blandaðar plastumbúðir – nýtt verð verður 43,4 kr/kg með vsk
Önnur hráefnaverð geta einnig tekið breytingum eins og áður en þó ekki eins reglulega og flokkarnir hér að ofan. Ef einhverjar verulegar breytingar koma til með að eiga sér stað verður það tilkynnt sérstaklega á heimasíðunni.
Tengdar greinar

Gjaldskrárbreyting endurvinnsluhráefna febrúar 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð…

Staða sorphirðumála 16.01.23
Sorphirða gengur nú hægar en venjulega vegna veðurs og slæmrar færðar.