Fréttir
Gjaldskrárbreyting endurvinnsluhráefna febrúar 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Eftirfarandi verð gilda fyrir reikningstímabil febrúar 2023:
- Bylgjupappi – nýtt verð verður 8,22 kr/kg með vsk
- Pappír og pappi – nýtt verð verður 27,28 kr/kg með vsk
- Grænt efni til endurvinnslu – nýtt verð verður 35,96 kr/kg með vsk
Verð á eftirfarandi flokkum eru óbreytt í febrúar:
- Dagblöð og tímarit –24,8 kr/kg með vsk
- Gæðapappír –24,8 kr/kg með vsk
- Sléttur pappi –12,4 kr/kg með vsk
- Blandaðar plastumbúðir –43,4 kr/kg með vsk
Önnur hráefnaverð geta einnig tekið breytingum eins og áður en þó ekki eins reglulega og flokkarnir hér að ofan. Ef einhverjar verulegar breytingar koma til með að eiga sér stað verður það tilkynnt sérstaklega á heimasíðunni.
Tengdar greinar

Yfirlýsing vegna myndbands sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum
Í myndbandi sem gengur á samfélagsmiðlum af sorphirðu Íslenska gámafélagsins í Kópavogi sést hvar sótt…

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs
Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.