Fréttir Flokkað & skilað
Gjaldskrá hráefna september 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Eftirfarandi verð breytist og tekur gildi fyrir reikningstímabil september 2023:
- Bylgjupappi – nýtt verð verður 3,53 kr/kg með vsk
Önnur verð haldast óbreytt í september.
Tengdar greinar

Gjaldskrá hráefna október 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Þess vegna flokkum við
Hefur þú séð hvernig urðunarstaður lítur út? Myndirnar í myndbandinu af urðunarstöðunum voru teknar í…

Starfsstöð á Selfossi lokuð 26. ágúst
Gámasvæðið í Hrísmýri verður lokað 26. ágúst