Ekki hika við að senda okkur spurningar og/eða pælingar. Við svörum um hæl með lausn fyrir þig!
Náttúran er takmörkuð auðlind sem ber að nýta vel. Flokkun til endurvinnslu sparar auðlindir jarðar, orku og dregur úr urðun.
Hér undir finnur þú ýmsar flokkunarleiðbeiningar. Með því að smella á myndirnar opnast pdf skrá í nýjum flipa sem hægt er að skoða og prenta út auðveldlega.
Ekki hika við að senda okkur spurningar og/eða pælingar. Við svörum um hæl með lausn fyrir þig!