Fréttir

Borgarstjóri heimsækir Koparsléttu

Á dögunum kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur í heimsókn til okkar hjá Íslenska gámafélaginu.

Á dögunum kom Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur í heimsókn til okkar hjá Íslenska gámafélaginu. Hann skoðaði vinnustaðinn og spjallaði um starfsemina og nýja svæðið sem við höfum byggt upp hér á Koparsléttu við Esjurætur. Heimsókn borgarstjóra var liður í hverfaheimsóknum hans í Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Með borgarstjóra á myndunum eru Jón Þórir Frantzson forstjóri Íslenska gámafélagsins, Ólafur Thordersen aðstoðarforstjóri og Birgir Kristjánsson framkvæmdastjóri hráefna- og útflutningssviðs.

Tengdar greinar

Yfirlýsing vegna myndbands sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum

Í myndbandi sem gengur á samfélagsmiðlum af sorphirðu Íslenska gámafélagsins í Kópavogi sést hvar sótt…

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs

Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.