Íslenska Gámafélagið ehf
Þjónusta á starfsstöð
Höfuðstöðvar Íslenska Gámafélagsins og Vélamiðstöðvarinnar eru á Koparsléttu við Esjurætur.
Þar má finna skrifstofur, bifvélaverkstæði, gámaverkstæði og lífdísel framleiðslu.
Vinnsla og móttaka á eftirfarandi flokkum er á svæði okkar í Gufunesi;
Almennt sorp, grófur úrgangur, hreint og litað timbur, pappi og pappír, plast, járn og málmar, spilliefni og steinefni.
Sú móttaka er ekki opin einstaklingum