Fréttir Endurvinnsla
Gjaldskrárbreyting apríl 2023
Vegna mikillar óvissu og sveiflu á mörkuðum fyrir endurvinnsluhráefni munu verð eftirfarandi flokka vera endurskoðuð mánaðarlega.

Eftirfarandi verð breytast og verða í gildi fyrir reikningstímabil apríl 2023:
- Pappír og pappi – nýtt verð verður 34,72 kr/kg með vsk
- Plastfilma – glær – nýtt verð verður 12,4 kr/kg með vsk
- Plastfilma – Lituð/blönduð – nýtt verð verður 18,6 kr/kg með vsk
- Almennt sorp til orkuvinnslu á höfuðborgarsvæðinu – nýtt verð verður 57,04 kr/kg með vsk
- Almennt sorp til orkuvinnslu á Selfossi – nýtt verð verður 64,8 kr/kg með vsk
Verð fyrir önnur hráefni eru óbreytt í apríl.
Tengdar greinar

Yfirlýsing vegna myndbands sem er í dreifingu á samfélagsmiðlum
Í myndbandi sem gengur á samfélagsmiðlum af sorphirðu Íslenska gámafélagsins í Kópavogi sést hvar sótt…

Tilkynning – Götulokanir vegna leiðtogafundar Evrópuráðs
Viðskiptavinir ahugið! Breytingar á losunum vegna leiðtogafundar Evrópuráðsins í Hörpu 16. og 17.maí n.k.