Hreinna umhverfi Fréttir

Flugeldarusl

Sameiginlegt söfnunarátak Landsbjargar, Íslenska gámafélagsins, Terra og Sorpu á á flugeldarusli á Nýársdag 2021.

Gleðilegt hreint ár!

Gámar verða staðsettir við flesta sölustaði Björgunarsveita á Höfuðborgarsvæðinu og eru opnir milli 13 og 17 á Nýársdag. Utan höfuðborgarsvæðisins eru gámar frá okkur, Íslenska gámafélaginu, staðsettir í eftirfarandi sveitarfélögum:
  • Egilsstaðir
  • Fáskrúðsfjörður
  • Húsavík
  • Reykjanesbær
  • Stykkishólmur
  • Vogar
Terra umhverfisþjónusta sér um að lána gáma í önnur sveitarfélög en þau sem við þjónustum og ættum við saman að ná að dekka landið allt.
Við mælum með að athuga nákvæmar staðsetningar og opnunartíma hjá björgunarsveit í þínu sveitarfélagi eða á www.flugeldar.is
nánari upplýsingar á www.flugeldar.is

Tengdar greinar

Hvað verður um pappír og pappa? (myndband)

Í meðfylgjandi myndbandi sést ferli frá innsöfnun pappírs og pappa að útflutningi til móttökuaðila erlendis.

Tilkynning vegna starfa okkar við sorphirðu á Álftanesi

Vegna þeirra umræðu sem hefur skapast vegna starfa okkar við sorphirðu frá heimilum á Álftanesi…

Tilkynning um gjaldskrárbreytingu á landsbyggðinni

Gjaldskrárbreytingar á hráefni og þjónustu.